Template:Welcome/is
Hjálparskráin fyrstu skrefin og spurt og svarað mun hjálpa þér mjög mikið eftir að þú hefur skráð þig inn. Þær útskýra hvernig á að breyta viðmótinu (til dæmis tungumálinu), hvernig á að hlaða upp skrám og útskýra grunnútgáfu af leyfis stefnunni okkar. Þú þarft ekki tæknilega þekkingu til að leggja þitt að mörkum. Vertu djörf/djarfur við breytingar hérna og gefðu þér að aðrir hafi góðan ásetning. Þetta er wiki—hann er virkilega auðveldur. ![]() Frekari upplýsingar er að finna í samfélags gáttinni. Þú mátt spurja spurninga á help desk, pottinum eða IRC rásinni #wikimedia-commons (beinn aðgangur). Þú getur einnig haft samband við stjórnanda á spjallsíðu hans. Ef þú hefur sérstaka spurningu um höfundarétt, spurðu á Commons:Village pump/Copyright. |
|
|
(E.S. Vilt þú gefa svörun um þessi skilaboð?) |